• An Image Slideshow
 • An Image Slideshow
 • An Image Slideshow
 • An Image Slideshow
Velkomin

Túlkur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í þýðingum og textaráðgjöf í tungumálum:

 • íslenska - enska
 • enska - íslenska
 • íslenska - pólska
 • pólska - íslenska
 • enska - pólska
 • pólska - enska

Í vinnu okkar leggjum við áherslu á fagleg vinnubrögð, gæði sem felur í sér menntun, reynslu og endurmenntun starfsmanna okkar og gott verð sem við getum boðið uppá vegna smæðarinnar. Við seljum þjónustuna okkar ríkis- og einkafyrirtækjum, stofnunum auk einstaklinga á Íslandi, Póllandi og víðar.

 • Við höfum verið með rammasamning fyrir túlka- og þýðingaþjónustu við Ríkiskaup síðan 2009.
 • Við höfum verið með rammasamning við utanríkisráðuneyti um þýðingar á ESB löggjöf síðan janúar 2013.
 • Við höfum boðið einnig upp á löggiltar skjalaþýðingar úr pólsku á íslensku síðan 2010.
Vinsamlegast hafið samband eftir 20. október.

Proszę o kontakt po 20 października.